Þegar þú gengur inn um hurðina á slökkvistöðinni þarftu að leggja þitt persónulega líf til hliðar. Að sama skapi er mikilvægt að skilja verkefni dagsins eftir í búningsklefanum að vakt lokinni.
No details